Academia.eduAcademia.edu

Staða utanríkismálanefndar Alþingis í ljósi Íraksmálsins

2006, Icelandic Review of Politics and Administration

Abstract

Hlutverk utanrikismalanefndar Alþingis hefur verið meira i kastljosinu en oft aður vegna deilna um logmaeti þeirrar akvorðunar þaverandi forsaetisraðherra, Daviðs Oddssonar og þaverandi utanrikisraðherra, Halldors Asgrimssonar, fra 18. mars 2003 að styðja aform Bandarikjanna, Bretlands og annarra rikja um tafarlausa afvopnun Iraks. Fjorleg umraeða leystist ur laeðingi um aðkomu utanrikismalanefndar að þeirri akvorðun þar sem m.a. var deilt um hlutverk nefndarinnar. Sitt sýndist og sýnist hverjum.