Kennarar

Daniel Alexander Cathcart Jones

Píanó, trommur

Ingibjörg Erlingsdóttir

Blokkflauta, harmóníka, píanó, söngur, þverflauta

Joel Christopher Durksen

Bassi, gítar, píanó, trommur, tölvur (Logic, Ableton Live)

Klara Ósk Sigurðardóttir

Munnharpa, söngur

Stefán Þorleifsson

Stefán stofnaði Tónsmiðju Suðurlands (þá Tónkjallarann) árið 2003 í Þorlákshöfn þar sem honum fannst vanta rytmíska nálgun í því tónlistarnámi sem þá var í boði. Síðan þá hefur verið nóg að gera í að uppfylla óskir ólíkra nemenda sem sótt hafa þjónustu í Tónsmiðju Suðurlands.
Stefán er menntaður grunn- og framhaldsskólakennari og hefur einnig kennt á háskólastigi. Hann lauk B.Ed. prófi frá Kennaraháskóla Íslands árið 1991 og B.A. prófi frá Álaborgarháskóla árið 1998. Hann sérhæfði sig einnig í tónlist og tækni sem og stundaði organistanám í Vestervig kirkemusikskole.
Stefán hefur stjórnað ótal kórum hérlendis sem og erlendis.
Söngur, hljómborðsleikur, hljómfræði, útsetningar o.fl.