Papers by Hafþór Guðjónsson
In presenting this thesis in partial fulfilment of the requirements for an advanced degree at the... more In presenting this thesis in partial fulfilment of the requirements for an advanced degree at the University of British Columbia, I agree that the Library shall make it freely available for reference and study. I further agree that permission for extensive copying of this thesis for scholarly purposes may be granted by the head of my department or by his or her representatives. It is understood that copying or publication of this thesis for financial gain shall not be allowed without my written permission.

Ritrýnd grein birt 31. desember 2012 Hafþór Guðjónsson Kennaramenntun og skólastarf í ljósi ólíkr... more Ritrýnd grein birt 31. desember 2012 Hafþór Guðjónsson Kennaramenntun og skólastarf í ljósi ólíkra viðhorfa til náms Í grein þessari er fjallað um kennaramenntun og skólastarf í ljósi þriggja ólíkra viðhorfa til náms sem höfundur kallar viðtökuviðhorfið, hugsmíðahyggju og aðstaeðuviðhorfið. Viðtökuviðhorfið, segir höfundur, hefur verið ríkjandi viðhorf til náms um langan aldur og mótað starfshaetti kennara baeði í skólum almennt og í kennaraskólum en jafnframt haldið okkur föngnum í þeirri þröngu sýn að það að laera merki að taka við því sem aðrir hafa hugsað. Baeði hugsmíðahyggju og aðstaeðuviðhorfið má skoða sem andóf gegn viðtökuviðhorfinu. Hugsmíðahyggja beinir athyglinni að haefileikum fólks til að hugsa og móta sér hugmyndir. Aðstaeðuviðhorfið beinir athyglinni að ytri aðstaeðum, hvernig þaer móta hugsun okkar og gerðir okkar en líka að þátttökunni, mikilvaegi samstarfs og samraeðu. Séu þessi tvö viðhorf, hugsmíðahyggja og aðstaeðuviðhorfið, lögð saman verður til kraftmikil sýn á nám sem aetti að geta auðveldað okkur að þróa nýja og betri starfshaetti baeði í kennaraskólum og skólum almennt. Höfundur er dósent við Kennaradeild á Menntavísindasviði Háskóla Íslands. Teacher education and school practices in light of different views on learning The paper addresses teacher education and school practices in light of three different views on learning: the acquisition view, constructivism and the situative view. The acquisition view, the author contends, has been a dominant view for a long time and shaped teaching practices both in public schools and in teacher education programs, and hold us captive with the narrow idea that leaning is a matter of acquiring the thinking of others. Both constructivism and the situative oppose the acquisition view. Constructivism makes us attentive of people´s competence to think and to construct ideas. The situative view points to external situations, how they shape our thinking but also to participation and the importance of cooperation and dialogue. Taken together they provide us with a powerful tool that may enable us to develop new and better practices in teacher education programs and in schools in general. The author is associate professor at the Faculty of Teacher Education, School of Education, University of Iceland.
Hofundar: Bryndis Garðarsdottir, Hafþor Guðjonsson, Helga Rut Guðmundsdottir, Hronn Palmadottir, ... more Hofundar: Bryndis Garðarsdottir, Hafþor Guðjonsson, Helga Rut Guðmundsdottir, Hronn Palmadottir, Julia Þorvaldsdottir, Lilja M. Jonsdottir, Sigriður Petursdottir, Sigriður K. Stefansdottir, Sunna Kristrun Gunnlaugsdottir, Þuriður Johannsdottir.

Nánast frá upphafi skólahalds hér á landi hefur sú hugmynd verið við líði að nám í skóla ætti ekk... more Nánast frá upphafi skólahalds hér á landi hefur sú hugmynd verið við líði að nám í skóla ætti ekki einvörðungu eða fyrst og fremst að snúast um fræðslu heldur um menntun og þroska. Þessi hugmynd endurspeglast í lögum og reglugerðum þar sem ítrekað er að skólinn eigi að efla færni nemenda á ýmsan hátt, til dæmis frumkvæði þeirra og gagnrýna hugsun. Þegar á reynir er eins og þessi hugmynd renni kennurum úr greipum. Jafnvel þótt þeir séu hallir undir slíkar þroskahugmyndir virðist sem fræðsluhugmyndin ráði ferðinni og beini kennslunni í farveg þar sem kapp er lagt á að komast yfir námsefnið. Í greininni gerir höfundur tilraun til að kafa í þessa hluti, spyr hvað valdi. Niðurstaða hans er á þá leið að skólastarf á Íslandi sé bundið á klafa hugmynda sem kynda undir einstefnumiðlun af hálfu kennara en ætli nemendum takmarkað vitsmunalegt hlutverk, hlutverk viðtakandans. Það er skoðun höfundar að vilji skólafólk snúa við blaðinu og gera þroska og menntun hærra undir höfði í skólastarfi þurfi það að skoða eigin rann og átta sig á því hvers konar hugmyndir móta gerðir þess og hvaða afleiðingar þetta hefur fyrir skólastarfið og fyrir nemendur. En þetta er ekki nóg. Skólafólk þarf líka að huga að nýjum verkfærum og þá sérstaklega félagslegum hugmyndum um nám sem beina athygli okkar að tengslum námsathafna og þroska og undirstrika mikilvægi þess að nemendur taki virkan þátt í skólastarfinu.Almost from the very beginning of general schooling in Iceland the idea that learning in school should not be limited to knowledge acquisition, but should most of all center on intellectual growth, has been given substantial weight, for example in laws and regulations where it has been emphasized that the school should strengthen students' competence, including responsibility and critical thinking. In practice it appears that teachers give up this idea. Even though the idea appeals to them it seems that they are quick to align with the idea of knowledge acquisition and adopt a practice that gives primacy to covering the content. In the paper presented here the author explores this issue, asking why things have come to be like this. He concludes that schooling in Iceland is prisoned within an ideological framework that supports a delivery approach to teaching and leaves students with a limited role, mainly that of the knowledge receiver. The author argues that if educators want to change this situation and give primacy to teaching that celebrates intellectual growth they need to explore their educational ideas and how these mediate their actions in the classroom. But this is not enough. Educators also need to look for new tools, in particular socio-cultural ideas on learning that direct our attention to the relationship between school activities and intellectual growth and underscore the importance of students actively participating in the school work

Greinin sem hér birtist byggir á doktorsverkefni sem ég varði nýlega við Háskólann í Bresku Kolum... more Greinin sem hér birtist byggir á doktorsverkefni sem ég varði nýlega við Háskólann í Bresku Kolumbíu í Kanada. Verkefnið snýst um kennaranám, hvað það feli í sér að laera að kenna. Aðferðin sem ég beiti er sjálfskoðun. Ég beini athyglinni að eigin vinnu með kennaranemum og þá sérstaklega tilraunum mínum til að endurskipuleggja námskeið fyrir verðandi raungreinakennara í ljósi hugmynda sem ég kynntist í náminu vestanhafs. Þegar ég fór að vinna úr gögnunum fann ég mig knúinn til að spyrja sjálfan mig hvar ég staeði sem fraeðimaður. Þessum hugmyndfraeðilegu átökum lyktaði á þann veg að ég varð hallur undir nýverkhyggju sem kennir að maðurinn sé verkfaerasmiður og tungumálið helsta verkfaeri hans. Þegar kennaranám er skoðað í þessu ljósi tekur það á sig nýja mynd þar sem tungumálið gegnir lykilhlutverki. Í greininni reyni ég að lýsa þessari mynd og þeim áhrifum sem hún hefur haft á hugsun mína og starfshaetti á vettvangi kennaramenntunar.

Ritrýnd grein birt 31. desember 2012 Hafþór Guðjónsson Kennaramenntun og skólastarf í ljósi ólíkr... more Ritrýnd grein birt 31. desember 2012 Hafþór Guðjónsson Kennaramenntun og skólastarf í ljósi ólíkra viðhorfa til náms Í grein þessari er fjallað um kennaramenntun og skólastarf í ljósi þriggja ólíkra viðhorfa til náms sem höfundur kallar viðtökuviðhorfið, hugsmíðahyggju og aðstaeðuviðhorfið. Viðtökuviðhorfið, segir höfundur, hefur verið ríkjandi viðhorf til náms um langan aldur og mótað starfshaetti kennara baeði í skólum almennt og í kennaraskólum en jafnframt haldið okkur föngnum í þeirri þröngu sýn að það að laera merki að taka við því sem aðrir hafa hugsað. Baeði hugsmíðahyggju og aðstaeðuviðhorfið má skoða sem andóf gegn viðtökuviðhorfinu. Hugsmíðahyggja beinir athyglinni að haefileikum fólks til að hugsa og móta sér hugmyndir. Aðstaeðuviðhorfið beinir athyglinni að ytri aðstaeðum, hvernig þaer móta hugsun okkar og gerðir okkar en líka að þátttökunni, mikilvaegi samstarfs og samraeðu. Séu þessi tvö viðhorf, hugsmíðahyggja og aðstaeðuviðhorfið, lögð saman verður til kraftmikil sýn á nám sem aetti að geta auðveldað okkur að þróa nýja og betri starfshaetti baeði í kennaraskólum og skólum almennt. Höfundur er dósent við Kennaradeild á Menntavísindasviði Háskóla Íslands. Teacher education and school practices in light of different views on learning The paper addresses teacher education and school practices in light of three different views on learning: the acquisition view, constructivism and the situative view. The acquisition view, the author contends, has been a dominant view for a long time and shaped teaching practices both in public schools and in teacher education programs, and hold us captive with the narrow idea that leaning is a matter of acquiring the thinking of others. Both constructivism and the situative oppose the acquisition view. Constructivism makes us attentive of people´s competence to think and to construct ideas. The situative view points to external situations, how they shape our thinking but also to participation and the importance of cooperation and dialogue. Taken together they provide us with a powerful tool that may enable us to develop new and better practices in teacher education programs and in schools in general. The author is associate professor at the Faculty of Teacher Education, School of Education, University of Iceland.
Netla–Veftímarit um uppeldi og menntun …, 2008
Netla Veftímarit um uppeldi og menntun Rannsóknarstofnun Kennaraháskóla Íslands Prentútgáfa grein... more Netla Veftímarit um uppeldi og menntun Rannsóknarstofnun Kennaraháskóla Íslands Prentútgáfa greinar frá 4. apríl 2008 Hafþór Guðjónsson Starfendarannsóknir í Menntaskólanum við Sund Í þessari grein lýsir Hafþór Guðjónsson starfendarannsóknum ...

Netla
Grein þessi beinir athyglinni að hugtakinu transaction í heimspeki Deweys. Hugtakið, sem ég kýs a... more Grein þessi beinir athyglinni að hugtakinu transaction í heimspeki Deweys. Hugtakið, sem ég kýs að kalla samvirkni, virðist undirliggjandi í heimspeki Deweys nánast frá upphafi en hann tekur það ekki til skipulegrar athugunar fyrr en undir lok ævi sinnar í bókinni Knowing and the Known sem hann skrifaði í samstarfi við Arthur F. Bentley og var gefin út árið 1949. Af þeirri umfjöllun má ráða að samvirkni er lykilhugtak hjá Dewey í þeim mæli að réttlætanlegt er að tala um heimspeki Deweys sem heimspeki samvirkni. Í viðleitni til að skilja þetta hugtak rýni ég í Knowing and the Known en styðst líka við nýlegar bækur eftir Dewey-sérfræðinga sem eiga það sammerkt að leggja áherslu á samvirknihugtakið og nota það til að skerpa á heimspeki Deweys svo hún megi gagnast betur nútímanum. Heimspeki Deweys má skoða sem svar hans við tvíhyggju Descartes sem skiptir heiminum í tvær „deildir“; mannshugann annars vegar og heiminn þar fyrir utan hins vegar. Með samvirknihugtakið að vopni rýfur Dewey ...
Studying Teacher Education, 2007
Teacher educators are expected to help their student teachers learn how to teach. How teacher edu... more Teacher educators are expected to help their student teachers learn how to teach. How teacher educators do this depends on their beliefs, particularly on how they think about teacher learning. Earlier in my work as a teacher educator I thought of teacher learning as ...
Uploads
Papers by Hafþór Guðjónsson