Papers by Erna Bjarnadóttir

The Congo Wars from 1996-2003 are known as the deadliest wars since World War II. Several attempt... more The Congo Wars from 1996-2003 are known as the deadliest wars since World War II. Several attempts have been made to analyse the causes of the two Congo Wars with different theoretical aspects, however, few attempts have been made to explain and analyse the nature of the wars in the Congo from 1996-2003. The aim of this research was to test Mary Kaldor's theory of "new and old wars" on the case of the Congo Wars 1996-2003. The central argument of Kaldor's theory is that during the last decade of the twentieth century, organised violence and warfare changed dramatically vis-à-vis actors, aims, economy, and victims. In this thesis, I conduct a single case study analysis, and I find that in accordance with Kaldor's theory, we do see in the case of the Congo Wars a new set of actors, new aims, new war economy, and new systematically targeted victims. I analyse the nature of the wars and place special emphasis on explaining the actors, aims, economy, and victims. My hope is that this research deepens discussions of warfare in the twenty-first century and helps policy makers develop their responses to this new type of warfare. ii Úrdráttur Kongó stríðin tvö frá 1996 til 2003 eru áltin vera ein af banvaenustu stríðum seinni hluta 20. aldar. Margar tilraunir hafa verið gerðar til þess að rannsaka margvíslegu ástaeðurnar á bakvið þau með mismunandi aðferðafraeðilegum nálgunum en fáar tilraunir hafa verið gerðar til þess að útskýra eðli stríðanna. Markmið þessarar rannsóknar er að prófa kenningu Mary Kaldor um "ný og gömul stríð" (e. "new and old wars"). Megin röksemdarfaersla Kaldor er sú að á síðustu áratugum 20. aldar breyttist hernaður í tengslum við gerendur, efnahag, markmið og fórnalömb. Þessi ritgerð er tilviksrannsókn á stríðin tvö í Kongó 1996-2003 með það markmið að prófa kenningu Kaldor. Rannsóknin beinist að eðli stríðanna með sérstaka áherslu á að skýra gerendur, markmið, efnahag og fórnalömb þeirra. Niðurstöðurnar leggja til að í tilfelli í Kongó sjáum við breytingu í hernað; nýja tegund af gerendum, ný markmið, nýjan "stríðs efnahag" og markvissa breytingu í fórnalömbum stríðunum. Mín von er sú að þessi rannsókn dýpki umraeður um hernað á 21. öldinni og hjálpi stefnumótunaraðilum að þróa frekari viðbrögð við þessari nýju tegund af hernaði. iii Preface This thesis is submitted in partial fulfilment of the degree of Master of Arts in International Affairs at the University of Iceland. It comprises 30 ECTS. This thesis was conducted under the supervision of Silja Bára Ómarsdóttir, who receives my gratitude for advice, constructive comments, immense patience, and overall support. I would also like to thank my sisters, Júlía, Heiða and Kristrún for tremendous emotional support during these last few months. Lastly I would like to thank my father, Bjarni Ásmundsson, for always being there.
Uploads
Papers by Erna Bjarnadóttir